Miðnætursund í sjónum
Fór í miðnætursund í gær með hommunum og þeir fara svo rosalega langt út og Íslendingurinn hann ég, vildi sko ekki vera "minni maður", og elti auðvitað.. ekki sjáandi rassgat, og eftir svakalegt púl, margra lítra sjógleypi af árenslu við að halda mér á floti, komin með rithmið í lag, þá finn ég eitthvað ógeð sjúga á mér tánna!! Ég gjörsamlega fríkaði , spriklaði og gólaði eins og geðsjúklingur! Setti fartið upp á strönd eins og skot reynandi að sannfæra mig að "ekkert gæti sært mig í sjónum" kræst ég var orðin svo tens á taugum, að þegar ég sá gára smotterý í vatninu og eitthvað ógeð á floti, herti ég enn meir á hraðanum! Ég hélt ég myndi deyja úr ofreynslu á leiðinni til baka! hahah
Erum að spá í að fara aftur í kvöld,, úff ég ætla að halda mig nær ströndinni í þetta skiptið.. allavega svona til að byrja með...
Fór í miðnætursund í gær með hommunum og þeir fara svo rosalega langt út og Íslendingurinn hann ég, vildi sko ekki vera "minni maður", og elti auðvitað.. ekki sjáandi rassgat, og eftir svakalegt púl, margra lítra sjógleypi af árenslu við að halda mér á floti, komin með rithmið í lag, þá finn ég eitthvað ógeð sjúga á mér tánna!! Ég gjörsamlega fríkaði , spriklaði og gólaði eins og geðsjúklingur! Setti fartið upp á strönd eins og skot reynandi að sannfæra mig að "ekkert gæti sært mig í sjónum" kræst ég var orðin svo tens á taugum, að þegar ég sá gára smotterý í vatninu og eitthvað ógeð á floti, herti ég enn meir á hraðanum! Ég hélt ég myndi deyja úr ofreynslu á leiðinni til baka! hahah
Erum að spá í að fara aftur í kvöld,, úff ég ætla að halda mig nær ströndinni í þetta skiptið.. allavega svona til að byrja með...
ohhh GOD!
Ég lenti í þessu í Frakklandi á sínum tíma...fékk einhverja blóðsugu á fótinn! íjúúú
En ég meina...ég bara dustaði hana af og fór aftur útí:)
Posted by
kalla |
2:55 e.h.
já þetta var hriikalegt, ég gjörsamlega flippaði! held mig nær ströndinni næst, ég er ekkert fyrir það að einhver utanaðkomandi kvikindi sem ég sé ekki, séu eitthvað að sjúga á mér fæturnar..
Posted by
katla |
6:15 f.h.
Skrifa ummæli