
I know I know, ég er búin að vera rúmlega léleg að blogga upp á síðkastið!
En það er allt við það vanalega svona þannig, skólinn að drekkja öllum og maður á að fylgjast með öllu, þetta er alltaf að verða meiri og meiri vinna, sem er auðvitað bara frábó samt!
Fór til London síðustu helgi að hitta Gunna kallinn, ekkert smá frábær ferð, algjör slökun og dekur! Við vorum hjá frænda Gunna og kærustunni hans, sem er frá Suður Afríku, fórum svo í partý með vinum hennar, og skemmtilegra fólk hef ég bara ekki hitt í langan tíma! þetta var æðislegt!!
Takk fyrir mig segi ég nú bara.. :)
Hei flott ad sjá nytt blogg á sídunni.
Posted by
Nafnlaus |
9:27 f.h.
Skrifa ummæli