« Home | Miðnætursund í sjónumFór í miðnætursund í gær með ... » | Breakfast on Pluto: Jæja ég dró Eddu skvísu, (er ... » | Barcelona Baby!!!Jæja ég er allavega komin hingað ... » | Þetta er tekið af okkur vinkonunum kvöldið áður en... » | Jæja Druslurnar skelltu sér til Aarhus um helgina!... » | Listin við flört!Stelpur eru alltof lélegar við að... » | Nýjasta nýtt í tísku?Ég vildi fá að vita hvað væri... » |   Skelltum okkur í smá snjósleðaferð í gær! Veð... » | Manneskjan þróast ekki...Ég var að horfa á dýralíf... » | Coctail recipies!Hvað er þetta með að henda sér á ... »

Hálfvitar í HM

Ég fór og keypti mér bol þar, og rölti út alveg salla róleg, ekkert píp, allavega ekki sem ég heyrði enda með i-podinn í eyrunum, kem heim og er að skoða þessi líka frábæru kaup fyrir aðeins 2 evrur, en viti menn, fíflið á kassanum gleymdi að taka þjófavörnina úr..
Ég var að hugsa um hvort ég ætti að reyna að gera trend úr þessu, "þjófavörn er töff" einhver pakki, held það sé ekki að virka samt, enda verða búðareigendur líklega geðveikir ef hver einasti maður sem labbar framhjá setur þjófavörnina í gang.. Ég þori þarafleiðandi ekki að fara og biðja þá um að fjarlægja vörnina, enda nokkuð viss um að þeir haldi að ég hafi stolið þessu út!
Katla að fara á kostum í Barce... Posted by Picasa

3 comments

hahahahahha ansans vesen...

Gaman að fá fréttir af þér í Barcelona, hlakka til að heyra spænskuna þína:) Plakötin og póstkortin komu svona gasalega vel út, fólk var mjög hrifið. Við þökkuðum þér sérstaklega fyrir í efnisskránni og ég segi bara TAKK aftur:) Mmmwwahh!

Æi dúddí dúdd! það er gott að heyra elskan mín! en hvað ég er ánægð að vita að þið hafið verið sáttar, ég var það líka sjálf, GEÐVEIKT nudd!! úff!!!.. Ég þakka bara kærlega fyrir mig! :)

Skrifa ummæli